Viðtal
Viðtal08:12

Þar sem ósýni­lega fólk­ið býr í borg­inni

„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
· Umsjón: Davíð Þór Guðlaugsson, Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Hjörleifur Harðarson skrifaði
    Og ekkert breyst enn..
    0
    • Hjörleifur Harðarson skrifaði
      Já það er ekkert grín að vera ekkert...
      1
      • GSG
        Guðlaug S. Guðlaugsdóttir skrifaði
        Takk kærlega fyrir að deila þessu með okkur og gangi þér vel í framtíðinni. Innnilegar hamingjuóskir með litlu stúlkuna þína og nýja lífið þitt.
        9
        Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
        Skaðleg áhrif kláms
        Á vettvangi #4 · 1:19:00

        Skað­leg áhrif kláms

        Tap
        Úkraínuskýrslan #5 · 07:15

        Tap

        Sendur í heilaskönnun 2400 árum eftir fæðingu
        Eitt og annað · 06:03

        Send­ur í heila­s­könn­un 2400 ár­um eft­ir fæð­ingu

        Samfélag til sölu
        Sif #13 · 05:30

        Sam­fé­lag til sölu

        Loka auglýsingu