Fréttamál

Samkeppnisundanþága í Landbúnaði

Greinar

Formaður BÍ: Innflutningur afurðastöðva „ekki beint í samkeppni við bændur“
ViðtalSamkeppnisundanþága í Landbúnaði

Formað­ur BÍ: Inn­flutn­ing­ur af­urða­stöðva „ekki beint í sam­keppni við bænd­ur“

Formað­ur Bænda­sam­tak­anna seg­ist treysta því að stór­fyr­ir­tæk­in í land­bún­aði muni skila bænd­um ávinn­ingi af nýj­um und­an­þág­um frá sam­keppn­is­lög­um. Hann við­ur­kenn­ir að litl­ar sem eng­ar trygg­ing­ar séu þó fyr­ir því. Það hafi þó ver­ið mat hans og nýrr­ar stjórn­ar að mæla með breyt­ing­un­um.
Treystir KS og SS til að skila ávinningi til bænda
FréttirSamkeppnisundanþága í Landbúnaði

Treyst­ir KS og SS til að skila ávinn­ingi til bænda

Ný­kjör­inn formað­ur Bænda­sam­tak­anna seg­ist bera fyllsta traust til þess að stór­fyr­ir­tæki í land­bún­aði skili bænd­um hag­ræð­ingu sem þau fá með um­deild­um lög­um. Hann sé ósam­mála mati yf­ir­lög­fræð­ings sam­tak­anna. Seg­ir ekki sitt að meta að­komu lög­manns fyr­ir­tækja að um­deild­um lög­um. Eðli­legt sé að skipt sé um fram­kvæmda­stjóra með breyttri stjórn.
Hafnar sérhagsmunadekri en neitar að svara gagnrýni
FréttirSamkeppnisundanþága í Landbúnaði

Hafn­ar sér­hags­muna­dekri en neit­ar að svara gagn­rýni

Bjarkey Ol­sen Gunn­ars­dótt­ir seg­ist ekki hafa séð harð­ort bréf mat­væla­ráðu­neyt­is­ins, til henn­ar og fé­laga henn­ar í at­vinnu­vega­nefnd sem Heim­ild­in birti í gær. Hún tel­ur að ekki hafi þurft að leita um­sagna þeg­ar bú­vöru­laga­frum­varpi var gjör­breytt. Það „þurfi ekki að vera“ óeðli­legt að einn hags­muna­að­ili hafi að­stoð­að við breyt­ing­arn­ar, en neit­ar að ræða mál­ið frek­ar.
Matvælaráðuneyti snuprar atvinnuveganefnd og nýjan ráðherra
FréttirSamkeppnisundanþága í Landbúnaði

Mat­væla­ráðu­neyti snupr­ar at­vinnu­vega­nefnd og nýj­an ráð­herra

Mat­væla­ráðu­neyt­ið tel­ur að ný lög sem und­an­skilji stór­fyr­ir­tæki í land­bún­aði frá sam­keppn­is­lög­um gangi mögu­lega gegn EES-samn­ingn­um. Mat­væla­ráð­herra lagð upp­haf­legt frum­varp fram en meiri­hluti nefnd­ar­inn­ar gjör­breytti því á síð­ustu stundu. Í bréfi sem ráðu­neyt­ið sendi nefnd­inni í gær eru lög­in og vinnu­brögð meiri­hluta at­vinnu­vega­nefnd­ar gagn­rýnd harð­lega.
Risar í landbúnaði orðnir að fríríki og geta stýrt verði eins og þeim sýnist
RannsóknSamkeppnisundanþága í Landbúnaði

Ris­ar í land­bún­aði orðn­ir að fríríki og geta stýrt verði eins og þeim sýn­ist

Laga­breyt­ing sem var fyr­ir einu og hálfu ári köll­uð „að­för að neyt­end­um“ var sam­þykkt á Al­þingi í lok síð­ustu viku með at­kvæð­um minni­hluta þing­manna. Um er að ræða af­nám á ólög­mætu sam­ráði stærstu land­bún­að­ar­fyr­ir­tækja lands­ins. Laga­breyt­ing­unni var laum­að inn í frum­varp á loka­metr­um af­greiðslu þess með mik­illi að­komu þeirra sem mest græða á henni.

Mest lesið undanfarið ár