Ragnhildur Helgadóttir

Blaðamaður

Þurfti að ná hrifningarbylgju og halda henni út í mánuð
FréttirForsetakosningar 2024

Þurfti að ná hrifn­ing­ar­bylgju og halda henni út í mán­uð

Heim­ild­in ræddi við fyrr­ver­andi for­setafram­bjóð­end­urna Andra Snæ Magna­son rit­höf­und og Þóru Arn­órs­dótt­ur fjöl­miðla­konu um það hvernig það er að bjóða sig fram en ná ekki kjöri. Þóra seg­ir að hún hefði átt að standa sig bet­ur. Andri tel­ur bar­átt­una ganga út á að ná hrifn­ing­ar­bylgju og halda henni út í mán­uð.
Segja leigusala nýta sér neyð flóttafólks til að okra á Bifröst
Fréttir

Segja leigu­sala nýta sér neyð flótta­fólks til að okra á Bif­röst

Íbú­ar á Bif­röst segja fyr­ir­tæki sem leig­ir út gamla stúd­enta­garða nýta sér neyð þeirra sem þar búa til að standa í óhóf­leg­um verð­hækk­un­um. Meiri­hluti íbú­anna eru flótta­menn, flest­ir frá Úkraínu. „Við höf­um eng­an ann­an mögu­leika. Við get­um ekki bara far­ið.“ Leigu­sal­inn seg­ir við Heim­ild­ina að leigu­verð­ið þyki af­ar hag­stætt.

Mest lesið undanfarið ár