Karlmennskan
Karlmennskan #509:45

Klám

Klám fyrir sumum er ekki endilega það sama og klám er fyrir öðrum. Kynferðislega örvandi efni hefur þróast á síðustu árum og áratugum frá óaðgengilegum erótískum klámblöðum og rándýrum rauðum símalínum yfir í ókeypis og aðgengilegt internet klám. Sigga Dögg kynfræðingur, Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir verkefnastýra hjá Stígamótum og Þórður Kristinsson doktorsnemi og framhaldsskólakennari útskýra klám og áhrif þess á líf barna og fullorðinna.
· Umsjón: Þorsteinn V. Einarsson

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Skaðleg áhrif kláms
Á vettvangi #4 · 1:19:00

Skað­leg áhrif kláms

Tap
Úkraínuskýrslan #5 · 07:15

Tap

Sendur í heilaskönnun 2400 árum eftir fæðingu
Eitt og annað · 06:03

Send­ur í heila­s­könn­un 2400 ár­um eft­ir fæð­ingu

Samfélag til sölu
Sif #13 · 05:30

Sam­fé­lag til sölu

Loka auglýsingu