Þessi grein birtist fyrir rúmlega 4 mánuðum.

Dómur Eddu Bjarkar birtur: Sögð hafa vísvítandi sagt rangt frá

Edda Björk Arn­ar­dótt­ir á yf­ir höfði sér 20 mán­aða fang­elsis­vist í Nor­egi. Edda nam drengi sína þrjá á brott og hindr­aði að fað­ir drengj­anna fengi að hitta þá. Fað­ir­inn fór einn með for­sjá þeirra.

Dómur Eddu Bjarkar birtur: Sögð hafa vísvítandi sagt rangt frá

Dómur féll í máli Eddu Bjarkar Arnardóttur í hádeginu í dag. Edda var dæmd í tuttugu mánaða óskilorðsbundið fangelsi í þingsréttinum í Þelmörk í Noregi. Nútíminn greindi fyrst frá dómnum og hefur birt þýðingu á honum í heild sinni. 

Edda var framseld til Noregs í nóvember þegar hún var handtekin. Hún var flutt nauðug til Noregs í byrjun desember. Hefur hún setið í fangelsi síðan. Þrír dómarar dæmdu í málinu. 

Í dómnum kemur fram að „ásakanir ákærða um alvarlega galla í umsjárstöðu brotaþola eru augljóslega rangar og eru bornar fram gegn betri vitund.“

Refsirammi hækkaður

Edda Björk er sakfelld fyrir sama dóm í Nedre Telemark dómstólnum 22. október 2020. Þá skilaði hún ekki drengjunum til föður þeirra eftir vetrarfrí á Íslandi. Samkvæmt refsilögum í Noregi þýðir það að refsiramminn megi hækka allt að tvöfalt. Í þýðingu Nútímans af dómnum kemur fram að „þetta mál einkennist af því að ákærða hefur í annað sinn á stuttum tíma brottnumið þrjá syni sína til Íslands þrátt fyrir að það hafi verið lagalega ákveðið að hún hafi ekki hlutdeild í forsjá þeirra og að þeir eigi að hafa fasta búsetu hjá brotaþola í Noregi. Ákærða framkvæmdi brottnámið á hátt sem krefst talsverðrar skipulagningar og fjármagns. Aðgerðin, þar með talið útvegun falsaðra eða rangra ferðaskjala fyrir börnin, ber vott um fagmennsku.“

Hagur barnanna að búa hjá föður sínum

Í dómnum segir að forsjá, búseta og umgengni barnanna hafi verið athuguð fyrir brottnámið af sérfræðingum. Telur dómstóllinn að það sé hagur barnanna að búa hjá föður drengjanna. Eru ásakanirnar á hendur föður drengjanna sagðar rangar í dómnum. „Við rýningu hefur dómstóllinn lagt mikla áherslu á að þetta er í annað sinn á fáum árum að ákærða brottnám börn sín til Íslands.“

„Við lok aðalmeðferðar hafði brottnámið staðið í næstum eitt ár og níu mánuði,“ Kemur fram að Edda hafi sýnt fram á vilja til að fara ekki eftir lagalega ákvörðuðum dómum frá  Noregi og Íslandi. Segir í dómnum að Edda hafi sagst ætla að gera allt sem í hennar valdi stendur til að börnin yrðu áfram á Íslandi hjá henni. „Þrátt fyrir að íslenskir dómstólar hafi lagalega ákveðið að drengirnir skuli snúa aftur til Noregs með úrskurði frá 31. janúar 2023.“ 

Sökuð um að segja ranglega frá málinu

Edda sögð hafa tryggt að mannfjöldi myndi hindra lögregluna í því að flytja drengina burt. Þar að auki er hún sökuð um að hafa vísvitandi sagt ranglega frá málinu í íslenskum fjölmiðlum og á samfélagsmiðlum. 

Í dómnum kemur fram að faðir drengjanna hafi „í langan tíma barist með friðsamlegum og löglegum hætti til að fá börnin aftur. Hann hefur verið mjög áhyggjufullur yfir stöðu drengjanna í langan tíma með litlar eða engar sannar upplýsingar um það hvernig þeim líður. Hann hefur sjálfur glímt við þunglyndi og sjálfsvígshugsanir.“ Dómstóllinn telur að ekki sé hægt að meta hvernig áhrif brottnámið mun hafa á drengina að svo stöddu. 

Dómstóllinn telur að eins árs og átta mánaða fangelsi vera of vægan dóm telja það ekki endurspegla alvarleika brotsins. Bera þeir undir sig að um endurtekið rán sé að ræða. „Þó að drengirnir séu staddir í þróuðu landi eins og Íslandi, þá eru þeir útsettir fyrir stöðugu álagi og neikvæðum áhrifum af hálfu ákærða. Skólinn hefur einnig upplýst að drengirnir eiga við verulegar áskoranir að stríða og að ákærða fylgist ekki með þeim á fullnægjandi hátt. Með hliðsjón af alvarleika málsins og þeim almennu- og einstaklingsbundnu forvörnum sem gilda, telur dómstóllinn að viðeigandi upphafspunktur fyrir refsinguna sé óskilorðsbundið fangelsi í tvö ár,“ kemur fram í þýðingu Nútímans af dómnum. 

Eddu barst ekki stefnan í málinu

Í dómnum kemur fram að Eddu barst ekki stefnan þar sem heimilsfang hennar var ranglega skráð á boðunarbréfið. Var ekki öðrum leiðum beitt við að koma stefnunni til hennar og íslenskum yfirvöldum ekki frekar gert að kynna stefnuna fyrir Eddu. Því var aðalmeðferð málsins frestað.

Edda er því ekki talin bera ábyrgð á því að málinu var frestað en málið átti upphaflega að fara fyrir dómi í ágúst 2023. „Dómstóllinn telur rétt að gefa afslátt af refsingunni um það bil 15% vegna þess að málsmeðferðin hefur tekið óþarflega langan tíma.“

Var niðurstaða dómsins að dæma Eddu í 20 mánaða fangelsi.

Kjósa
17
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Mál Eddu Bjarkar

Forræðisdeila Eddu Bjarkar og barnsföður hennar: Hvað gerðist eiginlega?
GreiningMál Eddu Bjarkar

For­ræð­is­deila Eddu Bjark­ar og barns­föð­ur henn­ar: Hvað gerð­ist eig­in­lega?

Deil­ur ís­lenskra for­eldra, sem hafa stað­ið yf­ir í fimm ár, hafa ver­ið dregn­ar fram í ær­andi skært kast­ljós fjöl­miðla á síð­ast­liðn­um mán­uði. For­eldr­arn­ir, Edda Björk Arn­ar­dótt­ir og barns­fað­ir henn­ar, eiga sam­an fimm börn og hafa deil­ur þeirra far­ið fram svo oft frammi fyr­ir dóm­stól­um að tvær hend­ur þarf til þess að telja skipt­in.
Töldu hættu á að Edda myndi sleppa
FréttirMál Eddu Bjarkar

Töldu hættu á að Edda myndi sleppa

Hér­aðs­dóm­ur í Vest­fold í Nor­egi taldi ástæðu til þess að ótt­ast að ef Edda Björk Arn­ar­dótt­ir yrði ekki færð í gæslu­varð­hald myndi hún kom­ast und­an. Barns­fað­ir henn­ar seg­ist hneyksl­að­ur á um­ræð­unni sem bein­ist, að hans mati, frek­ar að rétt­ind­um Eddu en rétt­ind­um drengj­anna. Edda sagði fyr­ir dóm á föstu­dag að þeir hefðu ekki vilj­að fara frá Ís­landi með pabba sín­um.

Mest lesið

Fékk ekki að segja bless við eiginmann sinn
2
Fréttir

Fékk ekki að segja bless við eig­in­mann sinn

Sara Sig­ur­björg Guð­munds­dótt­ir, eig­in­kona Precious Fel­ix Tani­mola sem var send­ur úr landi til Níg­er­íu í nótt, seg­ist ekki hafa feng­ið að kveðja hann: „Sím­inn var tek­inn af hon­um og ég fékk ekki að segja bless.“ Precious flúði til Ís­lands frá Úkraínu vegna stríðs­ins. Hon­um hafði ári áð­ur ver­ið boð­ið að spila þar fót­bolta með úkraínsku fé­lagsliði.
Skuldir á hvern íbúa í Garðabæ og Hafnarfirði nálgast tvær milljónir króna
3
Greining

Skuld­ir á hvern íbúa í Garða­bæ og Hafnar­firði nálg­ast tvær millj­ón­ir króna

Mik­ið er skegg­rætt um fjár­hags­stöðu sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu. Þeg­ar horft er á skulda­stöðu þess hluta rekst­urs þeirra sem er fjár­magn­að­ur með skatt­tekj­um er stað­an skást í Kópa­vogi og Reykja­vík en versn­ar hrað­ast í Garða­bæ og á Seltjarn­ar­nesi, þar sem veltu­fé frá rekstri var nei­kvætt í fyrra. Hafn­ar­fjörð­ur er eina sveit­ar­fé­lag­ið á höf­uð­borg­ar­svæð­inu sem var með veltu­fjár­hlut­fall, sem seg­ir til um getu sveit­ar­fé­lags til að borga skuld­ir sín­ar, um­fram það sem æski­legt er. Heim­ild­in rýndi í árs­reikn­inga sveit­ar­fé­lag­anna.
„Óviðunandi“ að bíða í þrjú ár – Var læstur inni árum saman
4
FréttirFatlað fólk beitt nauðung

„Óvið­un­andi“ að bíða í þrjú ár – Var læst­ur inni ár­um sam­an

Þriggja ára bið eft­ir ráð­gjöf frá sér­fræðiteymi um að­gerð­ir til að draga úr beit­ingu nauð­ung­ar í þjón­ustu við fatl­að fólk er óvið­un­andi að mati fé­lags- og vinnu­mark­aðs­ráðu­neyt­is­ins. Það var hins veg­ar sá tími sem Ak­ur­eyr­ar­bær beið eft­ir ráð­gjöf­inni í máli Sveins Bjarna­son­ar sem var læst­ur inni í íbúð á veg­um bæj­ar­ins. Ráðu­neyt­ið ít­rek­ar þó ábyrgð þeirra sem beita slíkri nauð­ung.
Hvað gerist í huganum þegar við hreyfum okkur?
5
ViðtalHlaupablaðið 2024

Hvað ger­ist í hug­an­um þeg­ar við hreyf­um okk­ur?

„Mögn­uð“ breyt­ing verð­ur á hug­an­um þeg­ar við hreyf­um okk­ur. Hreyf­ing virk­ar eins og þung­lynd­is­lyf á þau sem glíma við vægt eða miðl­ungs þung­lyndi. Endorfín, sem fást við hlaup, hafa áhrif á túlk­un til­finn­inga, deyfa sárs­auka og valda sælu­til­finn­ingu. Steinn B. Gunn­ars­son íþrótta- og lýð­heilsu­fræð­ing­ur veit­ir inn­sýn í áhrif­in og ráð til að fá hug­ann til að halda sig við hreyf­ing­una.
„Finnst ég vera að heyja dauðastríð“
7
Fréttir

„Finnst ég vera að heyja dauða­stríð“

Níg­er­ísku kon­urn­ar þrjár sem flúðu til Ís­lands und­an man­sali fyr­ir nokkr­um ár­um verða send­ar úr landi í kvöld. Þær eru í fang­els­inu á Hólms­heiði og ræddu við Heim­ild­ina í síma síð­deg­is. Ein kvenn­anna er al­var­lega veik og seg­ist líða eins og hún sé að heyja dauða­stríð. Þær segja að lækn­ir verði með í för þeg­ar þær verða flutt­ar úr landi. „Lækn­ir á að sjá til þess að hún andi út fyr­ir loft­helgi Ís­lands,“ seg­ir ís­lensk vin­kona kvenn­anna þriggja.
Katrín eini matvælaráðherra VG sem tekur ekki afstöðu gegn gjafakvótanum í laxeldinu
8
FréttirLaxeldi

Katrín eini mat­væla­ráð­herra VG sem tek­ur ekki af­stöðu gegn gjafa­kvót­an­um í lax­eld­inu

Bæði Bjarkey Gunn­ars­dótt­ir og Svandís Svavars­dótt­ir hafa lýst því yf­ir að þær vilji tíma­binda rekstr­ar­leyf­in í sjókvía­eld­inu. Eini mat­væla­ráð­herra VG á síð­asta og yf­ir­stand­andi kjör­tíma­bili sem ekki hef­ur gert slíkt hið sama er Katrín Jak­obs­dótt­ir for­setafram­bjóð­andi. Hún vann tals­vert að frum­varp­inu, fund­aði með hag­að­il­um um það og lét breyta ein­staka grein­um þess.
Halda Blessing á lífi svo lengi sem hún er í íslenskri lögsögu
10
Fréttir

Halda Bless­ing á lífi svo lengi sem hún er í ís­lenskri lög­sögu

Brott­vís­un þriggja kvenna var mót­mælt í Leifs­stöð í gær­kvöldi. Ein þeirra, Bless­ing, er lífs­hættu­lega veik og þol­andi man­sals. Í lækn­is­vott­orði frá sér­fræð­ingi á Land­spít­al­an­um er skrif­að að það sé lífs­nauð­syn­legt fyr­ir hana að hafa greið­an að­gang að bráða­þjón­ustu sér­hæfðra kvenna­deilda á sjúkra­húsi. „Þannig er ljóst að brott­vís­un mun stefna lífi sjúk­lings­ins í al­var­lega hættu komi hún til fram­kvæmd­ar á nú­ver­andi tíma­marki.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Samsæriskenningar um forsetaframbjóðendur
3
FréttirForsetakosningar 2024

Sam­særis­kenn­ing­ar um for­setafram­bjóð­end­ur

Sam­særis­kenn­ing­ar um fram­bjóð­end­ur til for­seta Ís­lands hafa lát­ið á sér kræla, sér­stak­lega hvað varð­ar tengsl við Al­þjóða­efna­hags­ráð­ið og meint­ar fyr­ir­ætlan­ir þess um heims­yf­ir­ráð. Stjórn­mála­sál­fræð­ing­ur seg­ir kenn­ing­arn­ar ekki eiga við rök að styðj­ast þótt vissu­lega sitji valda­mik­ið fólk í ráð­inu.
Fékk ekki að segja bless við eiginmann sinn
6
Fréttir

Fékk ekki að segja bless við eig­in­mann sinn

Sara Sig­ur­björg Guð­munds­dótt­ir, eig­in­kona Precious Fel­ix Tani­mola sem var send­ur úr landi til Níg­er­íu í nótt, seg­ist ekki hafa feng­ið að kveðja hann: „Sím­inn var tek­inn af hon­um og ég fékk ekki að segja bless.“ Precious flúði til Ís­lands frá Úkraínu vegna stríðs­ins. Hon­um hafði ári áð­ur ver­ið boð­ið að spila þar fót­bolta með úkraínsku fé­lagsliði.
Skuldir á hvern íbúa í Garðabæ og Hafnarfirði nálgast tvær milljónir króna
9
Greining

Skuld­ir á hvern íbúa í Garða­bæ og Hafnar­firði nálg­ast tvær millj­ón­ir króna

Mik­ið er skegg­rætt um fjár­hags­stöðu sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu. Þeg­ar horft er á skulda­stöðu þess hluta rekst­urs þeirra sem er fjár­magn­að­ur með skatt­tekj­um er stað­an skást í Kópa­vogi og Reykja­vík en versn­ar hrað­ast í Garða­bæ og á Seltjarn­ar­nesi, þar sem veltu­fé frá rekstri var nei­kvætt í fyrra. Hafn­ar­fjörð­ur er eina sveit­ar­fé­lag­ið á höf­uð­borg­ar­svæð­inu sem var með veltu­fjár­hlut­fall, sem seg­ir til um getu sveit­ar­fé­lags til að borga skuld­ir sín­ar, um­fram það sem æski­legt er. Heim­ild­in rýndi í árs­reikn­inga sveit­ar­fé­lag­anna.

Mest lesið í mánuðinum

Skólastjórinn hættir eftir áralanga óánægju foreldra
1
Fréttir

Skóla­stjór­inn hætt­ir eft­ir ára­langa óánægju for­eldra

Móð­ir á Kirkju­bæj­arklaustri ætl­ar að flytja með börn­in sín úr bæn­um þar sem hún tel­ur ástand­ið í Kirkju­bæj­ar­skóla óvið­un­andi. Son­ur henn­ar hef­ur lít­ið mætt í skól­ann í á ann­að ár eft­ir at­vik í skól­an­um sem for­eldr­arn­ir kærðu til lög­reglu. Mál­ið var lát­ið nið­ur falla. Skóla­stjór­inn er nú á för­um en sveit­ar­stjór­inn seg­ir það „eng­um ein­um að kenna þeg­ar tveir deila“.
Rúlletta Róberts og vitnisburðir starfsfólks: „Þetta er bara rosalega mikið álag“
2
ÚttektRóbert Wessman, Alvogen og Alvotech

Rúll­etta Ró­berts og vitn­is­burð­ir starfs­fólks: „Þetta er bara rosa­lega mik­ið álag“

Starfs­menn Al­votech lýsa vinnu­álag­inu sem ómann­eskju­legu og hafa leit­að til stétt­ar­fé­laga út af ógreiddri yf­ir­vinnu og fleiri mál­um. Vinnu­að­stæð­urn­ar hafa ver­ið svona út af því að Al­votech hef­ur unn­ið að því að fá mark­aðs­leyfi fyr­ir sam­heita­lyf Humira í Banda­ríkj­un­um. Fyr­ir­tæk­ið hef­ur veðj­að öllu á þetta lyf en sala á því hef­ur dreg­ist sam­an og sam­heita­lyfj­um þess hef­ur alls ekki geng­ið eins vel í Banda­ríkj­un­um og reikn­að var með.
Ákveðið að saksækja þrjá í Lindsor-málinu rúmum 15 árum síðar
8
Skýring

Ákveð­ið að sak­sækja þrjá í Lindsor-mál­inu rúm­um 15 ár­um síð­ar

Sama dag og Geir H. Haar­de flutti ræðu til þjóð­ar­inn­ar þar sem hann bað guð um að blessa Ís­land veitti Kaupþing af­l­ands­fé­lagi lán sem not­að var til að kaupa verð­lít­il skulda­bréf af starfs­mönn­um og vild­ar­við­skipta­vini bank­ans. Nú, 15 og hálfu ári eft­ir að lán­ið var veitt, stend­ur til að sak­sækja þrjá ein­stak­linga í Lúx­em­borg vegna þess.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár