Karlmennskan

Að vera al­vöru mað­ur

Hugtakið karlmennska elur af sér óraunhæfar, ósanngjarnar og stundum skaðlegar hugmyndir sem grundvallast á því að vera ekki kona, ekki kvenlegur, og grundvallast þannig á kvenfyrirlitningu. Karlmennskuhugmyndir og afleiðingar þeirra á líf okkar og umhverfi eru viðfangsefni Þorsteins V. Einarssonar í þessari vefþáttaröð.
· Umsjón: Þorsteinn V. Einarsson

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Fimm ráð til að rífa sig upp af rassinum
Sif #14 · 05:39

Fimm ráð til að rífa sig upp af rass­in­um

For Evigt
Paradísarheimt #12 · 32:56

For Evigt

Að tala um veðrið og hlæja að tengdamæðrum
Þjóðhættir #50 · 39:50

Að tala um veðr­ið og hlæja að tengda­mæðr­um

Skaðleg áhrif kláms
Á vettvangi #4 · 1:19:00

Skað­leg áhrif kláms